Fara í innihald

Adrastos frá Filippí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Adrastus frá Filippí)
Þessi grein fjallar um heimspekinginn, um aðra menn með sama nafni sjá Adrastos (aðgreining).

Adrastos frá Filippí (forngríska:Ἄδραστος ὁ Φιλιππεύς) (uppi á 4. – 3. öld f.Kr.) var aristótelískur heimspekingur og nemandi Aristótelesar.

  Þetta æviágrip sem tengist fornfræði og heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.