Hafursey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hafursey horft að vestan.
Hafursey horft að sunnan.

Hafursey er 582 metra móbergsfjall vestur af Mýrdalssandi. Fjallið er tvískipt og heitir tindurinn sunnan megin Skálafjall (582 m ) og sunnan til Kistufell (525 m). Fjallið er grösugt og var það beitt áður fyrr. Hellirinn Stúka er vestan í fjallinu.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]