Fara í innihald

Kill Rock Stars

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kill Rock Stars (Rock Stars Kill, Stars Kill Rock) er tónlistarútgáfufyrirtæki sem var stofnað árið 1991 af Slim Moon sem er með aðsetur í Olympiu, Washington í Bandaríkjunum. Kill Rock Stars gefa m.a. út hljómsveitir eins og Bikini kill, Bratmobile, Unwound og The Melvins.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Heimasíða fyrirtækisins

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.