Pinnabretti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pinnabretti með þremur pinnum í hverri röð.

Pinnabretti eða teygjuspjald eða geoboard er bretti eða spjald með pinnum sem er raðað upp þannig að jafn langt er á milli þeirra. Pinnabretti eru þroskaleikföng og verkfæri í flatarmálskennslu. Börn geta dregið teygju eða spotta á milli pinna til að búa til ýmis konar form.

Pinnabretti á stafrænu formi geta hentað í kennslu.[1]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 전주교육대학교 컴퓨터교육과; Choi, Jiwon; Lee, Yong-Bae (30. júní 2018). „Design and Implementation of a Digital Geoboards for Geometrical Shapes Learning for Elementary Students“. Journal of The Korean Association of Information Education. 22 (3): 385–396. doi:10.14352/jkaie.2018.22.3.385. ISSN 1229-3245.