Purpuri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Purpuri
 
About these coordinates     Hnit litar
Hex þrenning#6A0DAD
RGBB (r, g, b)(106, 13, 173)
HSV (h, s, v)(275°, 92%, 68%)
CIELChuv (L, C, h)(30, 88, 280°)
HeimildHTML litanöfn
B: fært að [0–255] (bætum)

Purpuri er samheiti yfir blöndu rauðs og blás í ýmsum hlutföllum. Orðsifjar purpura má rekja til purpuraskeljarinnar en liturinn var upprunalega unninn úr henni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.