Shola Ameobi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Shola Ameobi árið 2008

Foluwashola "Shola" Ameobi (fæddur 12 Október 1981) er fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu hjá Newcastle United og lék þar sem framherji. Hann er fæddur í Nígeríu en var alinn upp í Englandi. Ameobi var kallaður til enska U-21 landsliðsins áður en hann þreytti frumraun sína í Nígeríska landsliðinu árið 2012. Amoobi hefur leikið oftar með Newcastle en nokkur annar núverandi leikmaður og hlaut orðu árið 2010 þegar félagið vann meistaradeildarbikar. Omeobi fékk viðurnefnið "Mackem Slayer"[1] fyrir hátt markaskor gegn keppinautunum í Sunderland.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Storey, Daniel (9. júlí 2017). „Shola Ameobi on football, faith and becoming a black-and-white hero… again“. The Independent. Sótt 6. september 2020.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]