Fara í innihald

Simpson-fjölskyldan, þáttaröð 5

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fimmta þáttaröðin af Simpsons inniheldur 22 þætti og var sýnd 1993-1994. David Mirkin tók við sem þáttastjórnandi. Hann réð nýja rithöfunda, m.a. David X. Cohen og Conan O'Brian. Conan hætti í byrjun þáttaraðarinnar til að einblína á spjallþáttinn sinn. Al Jean og Mike Reiss, þáttastjórnendur þriðju og fjórðu þáttaraðar, áttu eftir tvo þætti úr fjórðu þáttaröð sem voru færð yfir í fimmtu þáttaröð.

Þættir[breyta | breyta frumkóða]

Þáttur Nr. # Titill Sýnt í USA
1 82 Homer's Barbershop Quartet 30. september, 1993
Þegar Simpson-fjölskyldan er á flóamarkaði, finna Bart og Lísa gamla plötu með Hómer, Skinner, Apu og Barney og voru eitt sinn rakarakvartetsöngvarar og kölluðu sig "The Be Sharps". Á leiðinni heim frá flóamarkaðnum bilar bílinn svo Hómer segir krökkunum frá sögunni.
2 83 Cape Feare 7. október, 1993
Nafnið er tilvísun í myndina Cape Fear og söguþráður þáttarins er líka lauslega byggður á myndinni. Þátturinn byrjar með því að Bart fær morðhótunarbréf frá ónefndum aðila og eitt frá Hómer(Bart setti húðflúr á rass Hómers sem á stóð "Wideload"). Í ljós kemur að þetta er enginn annar en Sideshow Bob sem vill drepa Bart fyrir að koma honum í fangelsi. Bob er sleppt úr fangelsi og byrjar að ónáða Simpson-fjölskylduna.
3 84 Homer Goes to College
4 85 Rosebud
5 86 Threehouse of Horror IV
6 87 Marge on the Lam
7 88 Bart's Inner Child
8 89 Boy-Scoutz N the Hood
9 90 The Last Temptation of Homer
10 91 $pringfield
11 92 Homer the Vigilante
12 93 Bart Gets Famous
13 94 Homer and Apu
14 93 Lisa vs. Malibu Stacy
15 94 Deep Space Homer
16 95 Homer Loves Flanders
17 96 Bart Gets an Elephant
18 97 Burn's Heir
19 98 Sweet Seymour Skinner's Baadasssss Song
20 99 The Boy Who Knew Too Much
21 100 Lady Bouvier's Lover
22 101 Secrets of a Successful Marriage