Vígvöllur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Orustan á Marston Moor, málverk frá 1644

Vígvöllur er svæði á jörðinni þar sem fram fara vopnuð átök. Getur verið landspilda, land (ríki) eða heimsálfa. Afmarkast oftast af landamærum. Yfirleitt tilheyrir loftrými yfir landinu og strandlengjan vígvelli, þó að orðið vígvöllur sé venjulega ekki notað um þau.